top of page
Ableton Live vef námskeið

Ableton Live vef námskeið

VÆNTANLEGT Á BASSASTADIR.COM

 

Nám­skeið í tónlistarvinnslu og uppttökuforritinu Ableton Live sem fer fram á netinu. 

Farið er yfir helstu eiginleika Ableton Live, hvernig byrja á að nota það og hvernig vinna á með midi, hljóðupptökur, lúppur, sömpl, effekta ofl....ásamt ráðleggingum um hvernig setja á upp sitt eigið heima hljóðver. 
Nám­skeiðið hentar sér­stak­lega þeim sem langar að geta tekið upp sitt eigið efni heima hjá sér en skortir þekk­ingu á búnaði og notkun hans.
Kennt er á Ableton Live 11.

  • Kennari

    Ingi Björn Ingason

  • Staðsetning

    Á netinu - www.bassastadir.com

  • Tímafjöldi kennslu

    Tilkynnt síðar

  • Tímabil kennslu

    Hvenær sem þér hentar.

  • Hvað þarf ég að eiga?

    Þú þarft að eiga, eða hafa aðgang að tölvu sem er með Ableton Live. Hægt er að nálgast Ableton Live, þar á meðal fría notkun í 90 daga, hér: https://www.ableton.com/en/trial/

    Hafðu samband ef þig vantar aðstoð.

0krPrice
bottom of page