Ableton Live vef námskeið
VÆNTANLEGT Á BASSASTADIR.COM
Námskeið í tónlistarvinnslu og uppttökuforritinu Ableton Live sem fer fram á netinu.
Farið er yfir helstu eiginleika Ableton Live, hvernig byrja á að nota það og hvernig vinna á með midi, hljóðupptökur, lúppur, sömpl, effekta ofl....ásamt ráðleggingum um hvernig setja á upp sitt eigið heima hljóðver.
Námskeiðið hentar sérstaklega þeim sem langar að geta tekið upp sitt eigið efni heima hjá sér en skortir þekkingu á búnaði og notkun hans.
Kennt er á Ableton Live 11.
Kennari
Ingi Björn Ingason
Staðsetning
Á netinu - www.bassastadir.com
Tímafjöldi kennslu
Tilkynnt síðar
Tímabil kennslu
Hvenær sem þér hentar.
Hvað þarf ég að eiga?
Þú þarft að eiga, eða hafa aðgang að tölvu sem er með Ableton Live. Hægt er að nálgast Ableton Live, þar á meðal fría notkun í 90 daga, hér: https://www.ableton.com/en/trial/
Hafðu samband ef þig vantar aðstoð.