top of page
Ableton Live námskeið - einkatímar

Ableton Live námskeið - einkatímar

Einstaklings miðað nám­skeið í tónlistarvinnslu og uppttökuforritinu Ableton Live. 

Farið er yfir helstu eiginleika Ableton Live, hvernig byrja á að nota það og hvernig vinna á með midi, hljóðupptökur, lúppur, sömpl, effekta ofl....ásamt ráðleggingum um hvernig setja á upp sitt eigið heima hljóðver.

 

Að lokum námskeiðs færðu svo fullan aðgang að vef-útgáfu af námskeiðinu, sem er yfir 3 klukkutímar af myndbands kennsluefni.


Nám­skeiðið hentar sér­stak­lega þeim sem langar að geta tekið upp sitt eigið efni heima hjá sér en skortir þekk­ingu á búnaði og notkun hans.
Kennt er á Ableton Live 11.

Hægt er að nálgast fría 90 daga notkun á Ableton Live 11 hér: https://www.ableton.com/en/trial/

  • Kennari

    Ingi Björn Ingason

  • Staðsetning

    Skipasund 83, 104 Reykjavík

  • Tímafjöldi kennslu

    3 kennslustundir. Hver kennslustund er um 60-90 mínútur

  • Tímabil kennslu

    Þú getur ákveðið þinn tíma í samræmi við kennara.

  • Hvað þarf ég að eiga?

    Nemandi þarf að geta komið með eigin tölvu (Mac eða PC) og þarf að vera með Ableton Live. Kennari mun aðstoða við niðurhal og uppsetningu á Ableton Live, sé þess óskað. Vertu viss um að tölva þín geti keyrt Ableton Live:

    Mac

    • OS X 10.13 or later (more on macOS Big Sur)

    • Intel® Core™ i5 processor (more on Apple silicon and the M1 chip)

    • 8 GB RAM

    • 1280x800 display resolution

    • Core Audio compliant audio interface recommended

    • Access to an internet connection for authorizing Live (for downloading additional content and updating Live, a fast internet connection is recommended)

    • Approximately 3 GB disk space on the system drive for the basic installation (8 GB free disk space recommended)

    • Up to 76 GB disk space for additionally available sound content

    Windows

    • Windows 10 (Build 1909 and later)

    • Intel® Core™ i5 processor or an AMD multi-core processor.

    • 8 GB RAM

    • 1366x768 display resolution

    • ASIO compatible audio hardware for Link support (also recommended for optimal audio performance)

    • Access to an internet connection for authorizing Live (for downloading additional content and updating Live, a fast internet connection is recommended)

    • Approximately 3 GB disk space on the system drive for the basic installation (8 GB free disk space recommended)

    • Up to 76 GB disk space for additionally available sound content

     

    Hægt er að nálgast Ableton Live, þar á meðal fría notkun í 90 daga, hér: https://www.ableton.com/en/trial/

38.990krPrice
bottom of page