Ableton Live námskeið - einkatímar
Einstaklings miðað námskeið í tónlistarvinnslu og uppttökuforritinu Ableton Live.
Farið er yfir helstu eiginleika Ableton Live, hvernig byrja á að nota það og hvernig vinna á með midi, hljóðupptökur, lúppur, sömpl, effekta ofl....ásamt ráðleggingum um hvernig setja á upp sitt eigið heima hljóðver.
Að lokum námskeiðs færðu svo fullan aðgang að vef-útgáfu af námskeiðinu, sem er yfir 3 klukkutímar af myndbands kennsluefni.
Námskeiðið hentar sérstaklega þeim sem langar að geta tekið upp sitt eigið efni heima hjá sér en skortir þekkingu á búnaði og notkun hans.
Kennt er á Ableton Live 11.Hægt er að nálgast fría 90 daga notkun á Ableton Live 11 hér: https://www.ableton.com/en/trial/
Kennari
Ingi Björn Ingason
Staðsetning
Skipasund 83, 104 Reykjavík
Tímafjöldi kennslu
3 kennslustundir. Hver kennslustund er um 60-90 mínútur
Tímabil kennslu
Þú getur ákveðið þinn tíma í samræmi við kennara.
Hvað þarf ég að eiga?
Nemandi þarf að geta komið með eigin tölvu (Mac eða PC) og þarf að vera með Ableton Live. Kennari mun aðstoða við niðurhal og uppsetningu á Ableton Live, sé þess óskað. Vertu viss um að tölva þín geti keyrt Ableton Live:
Mac
-
OS X 10.13 or later (more on macOS Big Sur)
-
Intel® Core™ i5 processor (more on Apple silicon and the M1 chip)
-
8 GB RAM
-
1280x800 display resolution
-
Core Audio compliant audio interface recommended
-
Access to an internet connection for authorizing Live (for downloading additional content and updating Live, a fast internet connection is recommended)
-
Approximately 3 GB disk space on the system drive for the basic installation (8 GB free disk space recommended)
-
Up to 76 GB disk space for additionally available sound content
Windows
-
Windows 10 (Build 1909 and later)
-
Intel® Core™ i5 processor or an AMD multi-core processor.
-
8 GB RAM
-
1366x768 display resolution
-
ASIO compatible audio hardware for Link support (also recommended for optimal audio performance)
-
Access to an internet connection for authorizing Live (for downloading additional content and updating Live, a fast internet connection is recommended)
-
Approximately 3 GB disk space on the system drive for the basic installation (8 GB free disk space recommended)
-
Up to 76 GB disk space for additionally available sound content
Hægt er að nálgast Ableton Live, þar á meðal fría notkun í 90 daga, hér: https://www.ableton.com/en/trial/
-